Ég býð upp sérsniðnar vinnustofur þar sem ég set saman prógram tilað mæta þörfum og óskum stjórnandans. Eins er ég með tilbúna vinnustofu undirmerkjum Ör-stefnumótunar.
Þessum dögum lýk ég stundum með einhverju sprelli. Það getur verið elementin 4, sem er fjörug leið til að draga fram muninn á ólíkum einstaklingum. Eða við getum farið í myndbandsmaraþon þar sem þátttakendur gera á örfáum mínútum stutt myndir og láta leikhæfileikanna njóta sín. Myndböndin eru síðan sýnd undir borðhaldi eða annari skemmtun í framhaldinu.
Við getum komið að því með fyrirtækjum, stofnunum og starfsmannahópum að skipuleggja skemmtilega og viðburðaríkan starfsdag. Markmiðið er að allir takið þátt og hafa gaman af. Það er deginum ljósara að hvert og eitt erum við ólík hvert öðru en að sama skapi lík. Með því að draga fram öðurvísi hegðun í öðru umhverfi og skemmta okkur þannig saman getum við kynnst á annan hátt. Útkoman er kemur oft á tíðum svolítið á óvart, margir eiga sameiginleg viðhorf, áhugamál og höfðu ekki hugmynd um það fyrir uppákomuna.
Hafið samband við okkur og við komum með skemmtilegar hugmyndir að þjappa hópnum saman og gera nýtt upphaf að veruleika.