hvað gerum viðUm okkurnýttsamband
Vinnustofa

Tímastjórnun - gerðu það núna

Með því að fjölga ákvörðunum þá gerum við miklu meira. Minni frestun = aukin afköst.
Leiðbeinandi:
Gunnar Jónatansson
Dagsetning:
12/6/2019
Um námskeið á PDF
heimhvað gerum viðBloggum okkursamband

Tímastjórnun - Gerðu það núna!

Með því að fjölga ákvörðunum þá gerum við miklu meira. Minni frestun = aukin afköst.

Það er alltaf erfitt fyrir okkur hjá IBT að tala um tímastjórnunarnámskeið,því ekki getum við stjórnað tímanum.  En þetta efni sem við tökum fyrir í Gerðu það núna!, erum við sannfærð um að það eigi eftir að virka fyrir þig. Þetta eru svipuð efnistök og í PEP þjálfun sem hefur verið í þróun í yfir 30 ár út um allan heim og verið í boði sem einkaþjálfun á Íslandi í meira en 10 ár.

Að breyta vinnuvenjum kallar á ástundun og ábyrgð. Það er mjög auðvelt að falla í sama farið aftur. Áreitið er oft mikið og þátttakendur skoða einfaldar en áhrifaríkar aðferðir til að nýta tíma sinn betur og vinna vinnu sína með þeim hætti að það sér við stjórnvölin en láti ekki stjórnast af áreiti umhverfisins.

 

Markmið námskeiðsins
  • Að þú lærir að umgangast tímann þinn sem þína dýrmætustu eign.
  • Að þú lærir leiðir til að fjölga ákvörðunum þínum.
  • Að þú temjir þér lykilhugtakið í PEP þjálfun, Gerðu það núna!

 

Skipulag námskeiðsins

Námskeiðið er tvískipt:
Í fysta hlutanum er fjallað um Gerðu það núna“, lykilhugtakið í PEP þjálfun. Með því að tileinka sér þá hugsun fjölgum við ákvörðunum okkar og ávinningurinn er aukin afköst og minni frestun.
Í seinni hlutanum er áherslan á eigin áætlanagerð og forgangsröðun. Flestir starfsmenn hafa fleiri verkefni á sínu borði en þeir koma í verk. Ekkert gerir starfsmenn verðmætari en hæfileikinn að forgangsraða með skilvirkum hætti.

‍

Hvað gerum við

FLeiri námskeið

skoða betur
Elementin fjögur - stutt vinnustofa
Vinnustofa
skoða betur
PEP þjálfun
VInnustofa/einkaþjálfun
skoða betur
Markvissir fundir
Vinnustofa
við bjóðum lausnir

Markmiðið er að auka skilning á eigin eiginleikum og annara og að saman vinnum við oft betur og getum áorkað meiru en sem einstaklingar. 

ferðast hér
HeimHvað gerum viðBloggUm okkurSamband
samband
Gylfaflöt 22, Reykjavík
gunnar@ibt.is
664 6550
Senda skilaboð
samfélagsmiðlar
Vandlega hannað af Promis ehf.   |   Allur réttur áskilinn © IBT 2019
Keyrt í Webflow